INNA er kennslu eða námsumsjónarkerfið sem flestir framhaldsskólarnir nota og þar með talið FG, FS og Flensborg. Leiðbeiningar á INNU frá Advania eru undir hnappnum Aðstoð/Advania. Um að gera að skoða þar hvort þar er að finna leiðbeiningar við því sem leitað er að. Hér fyrir neðan myndina eru tenglar á leiðbeiningar í INNU sem ég hef sett upp og endilega að hnippa í mig ef það vantar inn efni.

Einkunnir
Einkunnaregla tengd við verkefni og próf
Einkunnareglan: Af hverju get ég ekki tengt verkefnið við?
Er hægt að gefa fyrir í bókstöfum?
Einkunnaþættir – rubricka
Námsáætlun
Próf
Almennt um prófa- og spurningabanka í INNU
Próf: Að breyta/laga próf sem búið er að klára að setja upp
Nemandi fær meldingu að próf vistist ekki
Af hverju að nota próf ef um verkefni er að ræða?
Verkefni
Að breyta skilafresti hjá einum eða fleiri nemendum
Að skrifa í PDF skjöl-DrawBoard PDF
Fjarkennsla í INNU – Bigbluebutton
Fjarkennsla (BigBlueButton) – fjarkennslukerfi
Fjarkennsla – opna myndavél fyrir nemendur (þetta á bara við Fjarkennslu í INNU)
Gestir – að bjóða gestum sem ekki eru í námskeiðinu
Myndbönd – Að sýna myndbönd frá Youtube eða Vimeo: Af hverju kemur ekki hljóð?
Upptökur af Fjarkennslu sýnilegar nemendum
Viðtöl við nemendur – nota fjarkennslu
Umræður
Umræðuþræðir enska/Discussion threads – English version
Viðtöl við nemendur – nota fjarkennslu