INNA

INNA er kennslu eða námsumsjónarkerfið sem flestir framhaldsskólarnir nota. Leiðbeiningar á INNU frá Advania eru undir hnappnum Aðstoð/Advania. Um að gera að skoða þar hvort þar er að finna leiðbeiningar við því sem leitað er að. Hér fyrir neðan myndina eru tenglar á leiðbeiningar í INNU sem ég hef sett upp og endilega að hnippa í mig ef það vantar inn efni.

Aðstoð Advania

Einkunnir

Einkunnareglan

Einkunnaregla tengd við verkefni og próf

Einkunnareglan: Af hverju get ég ekki tengt verkefnið við?

Einkunnareglan að skrá inn lágmarkseinkunn í matsþætti

Einkunnir í bókstöfum

Einkunnaþættir – rubricka

Einkunnir: Lokaeinkunn læst – einkunnaregla á ekki að ráða

Námsáætlun

Námsáætlun sett inn – myndband

Próf

Almennt um prófa- og spurningabanka í INNU

Próf búið til og lagt fyrir

Próf búið til: Að setja hljóðskrá við spurningu

Próf búið til: Hægt að bæta inn spurningu eftir að próf hefur verið lagt fyrir ef engir nemendur hafa svarað

Próf: Að breyta/laga próf sem búið er að klára að setja upp

Próftaka: Nemandi fær meldingu að próf vistist ekki

Yfirferð: Að fara yfir sömu spurninguna hjá öllum nemendum á sama tíma

Yfirferð prófa – örstutt video

Af hverju að nota próf ef um verkefni er að ræða?

Spurningabanki

Verkefni

Flokkar: Auðvelt er að flokka verkefni saman til að auðvelda yfirsýn fyrir kennarann

Nemandi skilar eftir að hafa fengið einkunn

Skilafrestur: Að breyta skilafresti hjá einum eða fleiri nemendum

Utanumhald um tímaverkefni með því að nota einkunnaþætti í INNU og hafa eitt yfirverkefni tengt við einkunnareglu

Yfirferð: Flýtileið til að opna verkefni í yfirferð

Yfirferð: Að nota próf í stað verkefnis þó um verkefni sé að ræða

Yfirferð: Að skrifa í PDF skjöl-DrawBoard

Yfirferð: Rafræn yfirferð verkefna

Verkefni lagt fyrir

Fjarkennsla í INNU – Bigbluebutton

Fjarkennsla (BigBlueButton) – fjarkennslukerfi

Fjarkennsla – opna myndavél fyrir nemendur (þetta á bara við Fjarkennslu í INNU)

Gestir – að bjóða gestum sem ekki eru í námskeiðinu

Myndbönd – Að sýna myndbönd frá Youtube eða Vimeo: Af hverju kemur ekki hljóð?

Upptökur á kennslustundum

Upptökur af Fjarkennslu sýnilegar nemendum

Viðtöl við nemendur – hægt að nota fjarkennslukerfið

Whiteboard

Umræður

Umræðuþræðir

Umræðuþræðir enska/Discussion threads – English version

Viðtöl við nemendur – hægt að nota fjarkennslu

Turnitin tengt við verkefni

Leiðbeiningar er á Innu undir Aðstoð/Advania/Fyrir kennara. Liður 7. Þar er Pdf bæklingur frá Advania sem fjallar um stillingar og fleiraSamvinna auðveldar alla vinnu