Nemendur

Hér er ýmislegt til að auðvelda nemendum ýmsa þætti við nám sitt.

Talgerfill

Talgerfill – að lesa námsefni upphátt á íslensku

Canva

Að nota Canva til að búa til kynningarefni T.d. að búa til plaggat eða „infographic“

Skönnun í síma og myndir

Að taka mynd af útreikningum

PDF skönnun í síma – forrit sem hægt er að nota Microsoft Lens og Camscanner

Skráarendingar sem mikilvægt er að þekkja

Hvað er skráarending og hvers vegna þarf ég að vita um það?