Nemendur

Hér er ýmislegt til að auðvelda nemendum ýmsa þætti við nám sitt.

Talgervlar

Talgervill – að lesa námsefni upphátt á íslensku – Crome viðbót

Talgervill í Microsoft Edge með íslenskum framburði – íslenski framburðurinn kom inn í febrúar 2022.

Canva

Að nota Canva til að búa til kynningarefni T.d. að búa til plaggat eða „infographic“

Að setja upp könnun í Google forms

Uppsetning og útreikningar á helstu spurningum og breytum

Skönnun í síma og myndir

Að taka mynd af útreikningum

PDF skönnun í síma – forrit sem hægt er að nota Microsoft Lens og Camscanner

Skráarendingar sem mikilvægt er að þekkja

Mynd úr símanum mínum eða PDF skjal – hver er munurinn?

Word, excel og PowerPoint

Hér eru stutt myndbönd sem sýna hvar ýmsar aðgerðir eru í þeim forritum sem helst eru notuð við ritvinnslu, kynningar og útreikninga. Myndböndin miðast við PC vélar en auðvelt er að gúggla og finna hvar hægt er að finna samsvarandi á Mac tölvur.

Word

PowerPoint

Excel

Skipulagið í tölvunni

WordArt myndir

Hægt er að gera flottar myndir með orðaskýi með því að nota WordArt.com. Myndband