Annað

Þetta er tenglasíða inn á undirsíður með ýmislegt efni er snýr að kennslu og kennslufræði. Stærstu flokkarnir eru með sér hnappa á stikunni efst (Inna, Inspera, Upptökur, Zoom). Aðrar tenglasíður eru á þessari síðu í stafrófsröð eftir efni.

Fjarkennsla á rauntíma

Almennar leiðbeiningar

Kennsluefni

Kennslukerfi – námsumsjónarkerfi

Hljóðupptökur

Almennt um hljóð á við um myndbönd og podcast upptökur

Audacity

Garageband

Myndir og myndvinnsla í leiðbeiningum eða kennsluefni

Það eru ýmis ágæt forrit þar sem hægt er að gera leiðbeiningamyndir. Innbyggt í Windows er t.d. Snipit og svipað er innbyggt í Mac með því að nota lyklaborðsskipanir.

Canva Hægt að búa til flott efni. Einnig gott að nota við kennslu. T.d. til þess að gera plaggat, infógraf, kynningar, myndbönd og fleira.

Snagit Eitt það besta til að búa til leiðbeiningar. Einnig hægt að gera örstutt myndbönd

Námsmat

Eitt af því sem kennarar eru sífellt að velta fyrir sér námsmat. Hvernig eigi að meta vinnu nemenda á sanngjarnan hátt. Að sjálfsögðu eru til margar mismunandi leiðir og mjög margar mismunandi skoðanir.

Matskvarðar

Mismunandi námsmat

INNA – próf og verkefni

skrár – ýmislegt

Breyta skrám T.d. þegar tölva les ekki einhverja ákveðna skrártegund

We transfer Flytja eða senda stórar skrár

Svindl – hvernig er hægt að koma í veg fyrir það?

Þetta er eilífðar vandamál, hvernig er hægt að koma í veg fyrir að nemendur svindli? Skrifleg verkefni er hægt að setja í gegnum Turnitin (sjá hér neðar). Aðrar leiðir eru t.d. að víkka námsmat þannig að þau græði ekki á því að svindla eða hreinlega hafi ekki tíma fyrir það.

Stærðfræði (forrit sem nota whiteboard)

Til eru mjög mörg forrit og öpp til að taka upp handskrifuð dæmi (whiteboard) . Kennarar hafa m.a. verið að nota þessi:

Explain Everything

Doceri

Educreation

Tungumál

Hægt er að nota ýmis forrit við tungumálakennslu og fer það allt eftir því ætlunin er að gera

Flipgrid

Turnitin

Turnitin er ritskimunarforrit til þess að að skoða heimildir og tilvísanir. Hægt er að tengja það við INNU í gegnum tenginguna Ytri kerfi. Leiðbeiningar varðandi það frá Advania er að finna í kerfinu undir Aðstoð í INNU.

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands er einnig með almennar leiðbeiningar varðandi Innu og Turnitin: https://turnitin.hi.is/fraedsla/inna/

Vendikennsla – Flipped teachinG/ Flipped classroom

Verkefnaskil

Það er hægt að nota ýmsar leiðir við verkefnaskil. Inna er auðvitað sjálfgefin leið fyrir þá sem nota Innu. Hinsvegar er hægt að brjóta upp og bjóða upp á sjónrænni möguleika fyrir nemendur með því að nota t.d. Padlet eða Flipgrid (sjá undir tungumál)

Padlet

Virkni í tímum

Það getur verið gott að brjóta upp kennslustundir með því að nota ýmis forrit sem bjóða upp á einfaldar spurningaleiki, hugmyndabanka eða annað.

Kahoot

Mentimeter

Socrative

Wordart.com

Youtube – Þín eigin myndbönd

Youtube rás (channel)

Youtube Verification ef video er lengra en 15 mín.


Endilega sendið á mig hugmyndir um efni sem vantar á þessa síðu og efni sem þyrfti að vera ýtarlegra.


Samvinna auðveldar alla vinnu