Audacity

Audacity er mjög gott forrit til að búa til podcast eða hljóðupptökur. Það er ókeypis og hægt að klippa og laga. Bæta inn öðru efni og svo framvegis.

Ef ekki á að að nota skránna beint inn á kennslukerfið er t.d. hægt að setja það á SoundCloud sem leyfir 180 mínútur ókeypis.

Það er ekki hægt að setja hljóðskrá á YouTube nema breyta henni fyrst í video. Leiðbeiningar eftir að koma inn.

Slóðin á forritið er https://www.audacityteam.org/