Upptökur

Upptökur af skjá er hægt að gera með litlum tilkostnaði. Það sem þarf að vera til staðar er gott hljóð og því æskilegt að kaupa míkrafón en að öðru leyti þarf ekki meiri viðbótarbúnað.

Erlendar kannanir hafa sýnt að nemendur horfa að meðaltali í 4 mínútur. Æskilegasti tímaramminn fyrir kennslumyndbönd er því er 2-5 mínútur. Lengri myndbönd en 15 mínútur fara að missa marks og ágætt að hafa til viðmiðunar að YouTube myndbönd eru að hámarki 15 mínútur nema farið sé í gegnum sannprófunarferlið (verification). Þó er ljóst að ef verið er að taka upp fyrirlestra þá fara þeir að jafnaði yfir þessi tímamörk en þó er gott að hafa þau í huga, styttra er alltaf (yfirleitt) betra.

Hér eru kynntar ýmsar leiðir til þess að taka upp: PowerPoint, Screencastomatic, Fjarkennsla Innu (BBB), ZOOM.

Almennt um upptökur

INNA

Upptökur úr INNU _ BBB_ Fjarkennsla

Power Point

Upptökur með powerPoint – einfaldasta aðferðin

Powerpoint upptökur vistaðar sem mp4 og þá tilbúnar fyrir YouTube eða hvað sem er

Screencast-O-Matic

Upptökur með ScreenCastomatic – Ókeypis forrit mjög einfalt í notkun

Zoom

Upptökur með ZOOM

Camtasia

Upptökur með Camtasia – keypt forrit – ekki tilbúið