Upptökur með INNU – Fjarkennsla – BigBlueButton (BBB)

Fjarfundabúnaðurinn í INNU kallast Fjarkennsla og byggist á BigBlueButton sem er erlent kerfi. Þar er hægt að taka upp kennsluna og upptakan vistast beint inn í INNU undir efni hjá nemendum. Kennari merkir hversu lengi upptaka á að vera opin.

Upptaka gerð í Fjarkennslu