Ýmis rafræn verkefni

Hér er ætlunin að safna saman dæmum af verkefnum sem hægt er að nota við kennslu, t.d. sem hópaverkefni eða lokaverkefni í námskeiði.

Bæklingagerð í Canva eða öðrum forritum Dæmi um verkefni

Bæklingagerð í Canva – myndband

Hlaðvarp/Podcast t.d. með því að nota Garageband eða Audacity

Kannanir með Google forms Könnun sett upp með því að nota Google forms, útreikningar gerðir með því að nota cross analyse í sheets.