heima

Rafrænar lausnir í kennslu

Leiðbeiningar og aðstoð fyrir kennara sem vilja auka þekkingu sína á rafrænu kennsluformi. Kennsluefni og rafræn kennsluforrit Ef þú hefur einhverjar hugmyndir um efni sem hér ætti að vera, eða vilt fá mig á fund eða vera með einhverja sýnikennslu; endilega hafðu samband .

Bloggið

  • Síðan uppfærð og ýmislegt nýtt að bætast við
    Loksins er búið að klára að uppfæra síðuna og vonandi er hún einfaldari en áður. Komið er inn eitthvað af nýju efni undir Annað/kennslufræði og verið að vinna í meiru. Einnig er að verið að bæta inn efni um INNU leiðbeiningarnar. Kom í ljós að það vantaði ýmislegt sem hefur bæst við hjá INNU í … Halda áfram að lesa
  • Logo
    Ákvað að tími væri kominn á að gera logo sem fylgir síðunni. Var ekkert að flækja það neitt og með aðstoð Canva gerði ég eitt sára einfalt sem segir bara það sem segja þarf.
  • Uppfæra síðuna
    Loksins kom að því að uppfæra síðuna og gera hana þægilegri og vonandi auðveldari. Ég hef ekki breytt neinu ennþá , bara lagað það sem komið var inn. Það þarf að laga síðuna um annað því hún er mjög óaðgengileg og eiginlega bara fjandsamleg. Þar kannski að endurskýra hana þannig að hún útskýri sig sjálf. … Halda áfram að lesa