heima

Rafrænar lausnir í kennslu

Leiðbeiningar og aðstoð fyrir kennara sem vilja auka þekkingu sína á rafrænu kennsluformi. Kennsluefni og rafræn kennsluforrit Ef þú hefur einhverjar hugmyndir um efni sem hér ætti að vera, eða vilt fá mig á fund eða vera með einhverja sýnikennslu; endilega hafðu samband .

Bloggið

  • Kannanir í Google forms
    Það er skemmtilegt að fá nemendur til að gera litlar kannanir um ýmis efni og þau hafa yfirleitt gaman að því. Aðalmálið er, hvaða form er einfalt, þægilegt OG KOSTAR EKKERT! Það er hægt að nota Google forms og það er hægt að nota sambærilegt í Office. Ég setti upp einfaldar leiðbeiningar (eða ég held … Halda áfram að lesa
  • Talgervill
    Nú þegar allt er komið á fullt í framhaldsskólunum er um að gera að minna nemendur á talgervilinn í Edge vafranum. Það getur aðstoðað nemendur sem eiga auðveldara með læra með því að hlusta á námsefnið. Námsefnið verður að vera á PDF formi. Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að gera þetta: https://kennsluradgjof.com/microsoft-edge-talgervill/
  • Nýtt myndband fyrir INNU
    Ég er aðeins að reyna að koma inn atriðum sem fólk hefur verið að spyrja um. Hér er örstutt myndband varðandi hvernig hægt er að skrá lágmarkseinkunn í einkunnaregluna. Hægt er að skrá á ákveðna námsþætti innan námsmatsins eða á allt námskeiðið í heild. Fer bara eftir námsmatinu sem þú ert með. Hér er tengill … Halda áfram að lesa