heima

Rafrænar lausnir í kennslu

Leiðbeiningar og aðstoð fyrir kennara í FG, Flensborg og FS.
Rafrænt kennsluefni og rafræn kennsluforrit. Ef þú hefur einhverjar hugmyndir um efni sem hér ætti að vera, eða vilt fá mig á fund eða vera með einhverja sýnikennslu; endilega hafðu samband .

Bloggið

  • Logo
    Ákvað að tími væri kominn á að gera logo sem fylgir síðunni. Var ekkert að flækja það neitt og með aðstoð Canva gerði ég eitt sára einfalt sem segir bara það sem segja þarf.
  • Uppfæra síðuna
    Loksins kom að því að uppfæra síðuna og gera hana þægilegri og vonandi auðveldari. Ég hef ekki breytt neinu ennþá , bara lagað það sem komið var inn. Það þarf að laga síðuna um annað því hún er mjög óaðgengileg og eiginlega bara fjandsamleg. Þar kannski að endurskýra hana þannig að hún útskýri sig sjálf.Halda áfram að lesa „Uppfæra síðuna“
  • Upptökur – lengdin
    Mitt sérlega áhugamál er upptökur og kem ég þeim að út um allt. Ég er alltaf að tuða yfir of löngum myndböndum og eflaust er fullt af fólki búið að fá alveg nóg af þessu hjá mér. En þetta skiptir mjög miklu máli að hugsa þetta aðeins því það tekur smá tíma að búa tilHalda áfram að lesa „Upptökur – lengdin“