Talgervill

Nú þegar allt er komið á fullt í framhaldsskólunum er um að gera að minna nemendur á talgervilinn í Edge vafranum. Það getur aðstoðað nemendur sem eiga auðveldara með læra með því að hlusta á námsefnið. Námsefnið verður að vera á PDF formi. Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að gera þetta: https://kennsluradgjof.com/microsoft-edge-talgervill/