Tæknin er ekki kennslufræðin

Ég stal þessum titli úr grein eftir Sean Michael Morris sjá hér. Þetta eru hugleiðingar um tæknina og kennsluna þegar allir skólar þurftu að skella sér „online“ án nokkurs fyrirvara. Málið er eins og hann segir að við megum ekki rugla saman tækninni sem við höfum og kennslufræðinni, þ.e.a.s. hvernig við náum til nemenda. ÞaðHalda áfram að lesa „Tæknin er ekki kennslufræðin“

Uppfærð leiðbeiningasíðan

í dag ætla ég að setja uppfærða leiðbeiningasíðu í loftið sem tekur við af hinni. Það er komið meira efni og uppsetningin aðeins betri að ég held. Sumir flokkarnir eru enn tómir en það kemur efni í þá um leið og það er tilbúið. https://kennsluradgjof.com/leidbeiningar-um-rafraena-starfshaetti/ Ég er búin að vera að skoða kennslumyndbönd, aðallega hjáHalda áfram að lesa „Uppfærð leiðbeiningasíðan“