Til hvers

Til að byrja með verður þessi síða eingöngu fyrir tengla á rafrænt kennsluefni og leiðbeiningar.

Hvers vegna?

  • Framhaldsskólar þurfa að fara yfir í fjarnám mjög skyndilega vegna Covid-19.
  • Þrír framhaldsskólar og til að vera örugg með að allir komist í efnið þá byrjum við hér

FG, Flensborg og FS.

  • Hér verða tenglar á myndbönd á Youtube með leiðbeiningum og einnig skriflegar leiðbeiningar á Pdf skjölum.