Inspera

Inspera er prófakerfi þar sem hægt er að taka próf í lokuðu umhverfi. Hægt er að læsa vöfrum þannig að nemendur komist ekki inn á netið eða annað í tölvunni meðan prófinu stendur.

Próf stofnað, stillingar og spurningasett

Að stofna próf í Inspera og helstu stillingar

Að færa nemendur yfir í Inspera með CSV skrá

Spurningasett – question sets

Eyða spurningum/spurningasettum

Kynningarsíða sett á spurningasett

Að setja upp spurningar – spurningagerðir

Krossaspurningar

Ritgerðarspurningar

Eyðufyllingar

Drag and Drop/ Draga og sleppa

Pörun

Stærðfræði