Nýtt myndband fyrir INNU

Ég er aðeins að reyna að koma inn atriðum sem fólk hefur verið að spyrja um. Hér er örstutt myndband varðandi hvernig hægt er að skrá lágmarkseinkunn í einkunnaregluna. Hægt er að skrá á ákveðna námsþætti innan námsmatsins eða á allt námskeiðið í heild. Fer bara eftir námsmatinu sem þú ert með. Hér er tengill yfir á Innu leiðbeiningarnar og fyrir neðan er tengill beint á myndbandið.

Lágmarkseinkunn í námsþætti í Innu