Síðan uppfærð og ýmislegt nýtt að bætast við

Loksins er búið að klára að uppfæra síðuna og vonandi er hún einfaldari en áður. Komið er inn eitthvað af nýju efni undir Annað/kennslufræði og verið að vinna í meiru.

Einnig er að verið að bæta inn efni um INNU leiðbeiningarnar. Kom í ljós að það vantaði ýmislegt sem hefur bæst við hjá INNU í sumar.

Hugmyndir um efni eru vel þegnar og eins ef leiðbeiningar eru ekki nógu skýrar.

Padlet borð notað við kennslu