Loksins er búið að klára að uppfæra síðuna og vonandi er hún einfaldari en áður. Komið er inn eitthvað af nýju efni undir Annað/kennslufræði og verið að vinna í meiru.
Einnig er að verið að bæta inn efni um INNU leiðbeiningarnar. Kom í ljós að það vantaði ýmislegt sem hefur bæst við hjá INNU í sumar.
Hugmyndir um efni eru vel þegnar og eins ef leiðbeiningar eru ekki nógu skýrar.
