Screencast-O-Matic

Er einfalt og þægilegt forrit sem flestir geta tileinkað sér fljótt og vel. Hægt er að ná í það hér: Screencastomatic

Þetta er einfalt skjáupptökuforrit. Í ókeypis útgáfunni er hægt að búa til allt að 15 mínútna langt myndband. Hægt er að kaupa áskrift og fer það eftir því hvaða leið er valin hvað það kostar (24-50 USD á ári). Leiðbeiningarnar hér miðast við ókeypis útgáfuna.