Er app sem hægt er að nota á sama hátt og Kahoot. Ég veit einnig til þess að þetta forrit hafi verið notað í stórum krossaspurningaprófum við HÍ. Kaflapróf sem haldin voru reglulega og kosturinn við þau er að kennarinn þarf ekki að fara yfir prófið heldur fá nemendur niðurstöður strax og þau hafa skilað. Gallinn við þegar þetta er notað sem prófaform er að nemendur geta ekki bakkað til baka og lagað spurningu eða gert seinna: Spurningin er því hvort prófaformið í Innu sé ekki orðið það öflugt að það komi betur að notum í þannig aðstæðum. Socrative https://socrative.com/apps/