YouTube channel

Það er auðvelt að setja upp YouTube þannig að efni sem á saman raðast saman. Til þess að geta sett inn efni er nauðsynlegt að vera með „Google account“. Það er ekki nauðsynlegt að vera með Gmail en það að vísu auðveldar margt. Ég stofnaði opnaði mitt Gmail sérstaklega fyrir þetta á sínum tíma. Í Leiðbeiningunum er gert ráð fyrir að fólk sé búið að stofna reikning og eigi bara eftir að koma sér upp YouTube rásinni.