Er upplagt að nota sem „icebreaker“ í upphafi tímans. Einn möguleiki er að búa til orðaský og eftir því sem fleiri nefna sama orðið því meira áberandi verður það. Getur skapað góðar umræður.
Einnig er sniðugt að varpa upp einni spurningu með nokkrum svarmöguleikumog fá nemendur til að svara og þeir sjá þá skjánum hvernig svörin skiptast