Er app til að búa til orðaský (e.cloud art). Getur verið skemmtilegt að koma umræðum af stað með því að búa til orðaský. Hvaða orð/setningar dettur nemendum í hug þegar þau heyra ákveðið orð eða orðasamband. Það sem er skemmtilegt við þetta app er að hægt er að velja myndina sem á að koma út (útlitið á orðaskýinu): https://wordart.com/create
Hér eru leiðbeiningar Myndband