Youtube Verification

Það er sjálfgefið á YouTube að video mega ekki vera lengri en 15 mínútur. All flestir eru undir þessum mörkum enda ráðlagt að kennsluvideó sé aldrei lengri. Þó kemur það fyrir að það þarf að fara yfir þessi tímamörk og þá þarf að fara í gegnum „verification“ fasa til að samstilla Google reikninginn og YouTube. Þetta þarf bara að gera einu sinni og virkar fyrir öll „channel“ sem eru tengd við þennan Google reikning.

Fara þarf inn á https://www.youtube.com/verify og fylgja þar þrepunum sem upp koma.