matskvarðar

Á heimasíðu Kennslumiðstöðvar HÍ er að finna nokkur dæmi um matskvarða eða rúbrikkur. Kennarar sem eru að hugsa um að taka það upp gætu fundið nytsamleg dæmi um uppsetningu og stigagjöf. Matskvarðar flýta fyrir og einfalda yfirferð á verkefnum og tryggir sanngjarnara mat: Matskvarðar

Í INNU er notað hugtakið einkunnaþættir til þess að setja upp matskvarða. Leiðbeiningar um það eru undir INNU leiðbeiningum efst á síðunni