Mismunandi námsmat

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands hefur tekið saman nokkrar leiðir til að gera námsmat og eru þær að einhverju leyti miðaðar við að ekki sé hægt að taka próf í dæmigerðu staðnámi: Námsmat

Þessar upplýsingar miðast við HÍ en þó er hægt að finna þarna upplýsingar um mismunandi aðferðir eins og t.d. heimapróf, munnleg próf, nemendakynningar, málstofur, ritgerðir og ýmiskonar símat.