Flipgrid er myndbandaapp hannað af Microsoft sérstaklega til að nota við kennslu. Einfaldasta lýsingin á því er að þetta er svæði þar sem hægt er að birta ákveðið umræðuefni (topic) og nemendur svara með því að senda inn myndbönd. Hægt er að taka þau upp eins oft og hver vill áður en það er „uplódað“ á umræðuefnið sem á að svara. Hægt er að bæta inn í myndböndin allskonar aukaefni. Þetta er ein leið til að fá nemendur til að tjá sig í mynd.
Hér er pdf þar sem farið er yfir það helsta og hvernig ýmis skólastig geta nýtt sér þetta