Canva

Canva.com er forrit á netinu (app) sem notað er til þess að búa til allskonar auglýsingar, kynningar eða annað efni. Þar er búið að búa til fjöldan allan af sniðmátum (templates) í réttri stærð fyrir hvert verkefni. Hægt er að velja sniðmát með tilbúnum myndum og texta, breyta því sem breyta þarf og gera að sínu.

Hér eru myndbönd sem fara yfir flesta þætti við að koma sér af stað við að nota forritið.

Að opna Canva í fyrsta skipti og koma sér af stað

Ýmsar stillingar í Canva, hvernig á að vinna með myndir og texta

Hvernig veit ég hvort ég er með rétta stærð

Að búa til plaggat með mynd úr Canva

Að búa til bækling (program) á tveimur síðum

Bæklingur í þríbroti

Canva Upload: Að nota eigin myndir í Canva

Canva download: Að færa myndir úr Canva yfir á eigin tölvu

Landscape fyrir auglýsingaskjái