Doceri

Þetta forrit er hægt að nota á Ipad og borðtölvu en er þó meira notað á Ipad. Það þarf að greiða fyrir borðtölvu útgáfuna en er ókeypis á Ipad. Í ókeypis útgáfunni er vatnsmerki. https://doceri.com/

Auðvelt er að gera myndbönd með þessu forriti. Kynningarmyndband er hér: https://youtu.be/bMI_mA64HLw