Explain everything

Explain Everything er whiteboard forrit með möguleika á upptöku með hljóði. Forrit er ókeypis fyrir allt að þrjú verkefni en kostar um 25 dollara fyrir kennara ef það eru undir 10 kennurum frá sama skóla að nota forritið en annars minna.

Auðvelt er að nota forritið til að sýna stærðfræðiformúlur en að auki er hægt að bæta inn myndum, skjölum, myndböndum og fleira ef þörf er á.

Hér er tengill á kynningarmyndband varðandi hvernig kennarar geta notað forritið : https://vimeo.com/277310563