Próf vistast ekki

Þegar kennari er með próf í Innu og nemandi fær villumeldingu um að hann geti ekki vistað þá er það vegna þess að hann hefur misst net.

Nemandinn þarf að skrá sig aftur inn í Innu til að halda áfram í prófinu. Myndin af prófinu helst inni og því heldur nemandinn oft að hann sé að svara prófinu en það vistast ekki.