Einkunnareglan

Að setja upp einkunnareglu hóps

Hægt er að setja einkunnareglunna upp á tvo vegu; annars vegar sem einkunnareglu námskeiðs og þá setur skólinn hana upp eða sem einkunnareglu hóps og þá setur kennari sjálfur upp sína einkunnareglu. Munurinn á þessu tvennu er að ef sett er upp einkunnaregla hóps ræður kennari betur yfir og þarf ekki að biðja um aðstoð í hvert skipti sem hann vill breyta eða laga.

Einn galli er á einkunnareglu hóps að ekki er hægt að merkja við að reglan fari á fleiri en einn hóp. Þannig þarf að setja einkunnareglu inn á hvert námskeið. Þetta getur verið tímafrekt fyrsta árið en síðan er hægt að afrita regluna milli sama áfanga næsta ár. Ef kennari er að kenna sama áfangann tvisvar er fljótlegast að hafa opna tvo glugga og afrita á milli þeirra.

að setja inn einkunnareglu á hóp