Að breyta skilafresti hjá nemendum

Það getur komið upp sú staða að breyta þurfi skilafresti hjá nemanda eða nemendum.

Þá er farið inn í verkefnið og dagsetningin sem verkefnið lokast valin og þá opnast þessi gluggi þar sem byrja þarf á því að setja nýja dagsetningu:

Að breyta skiladagsetningu

Haka í breyta dagsetningu og þá opnast listi yfir alla nemendur í námskeiðinu. Það er sjálfkrafa hakað við alla nemendurna og það þarf að byrja á því að taka hakið úr Velja/afvelja alla. Þá er hægt að haka við þá nemendur sem eiga að fá lengri skilafrest. Ef þetta er ekki gert þá fer lengdi skilafresturinn á alla nemendur.

Velja þá nemendur sem við á