DrawBoard PDF

DrawboardPDF til að skrifa í PDF skjöl

Þetta er forrit sem hægt er að nota til að skrifa í PDF skjöl. Þetta er app sem hægt er að ná í gegnum Microsoft App Store. Þetta er tiltölulega einfalt að nota með nokkrum möguleikum til að skrifa eða merkja í skjölin.

Ef penninn virkar ekki sem penni eftir að búið er að setja appið upp, ná í skjalið og velja penna getur verið að það þurfi að fara í táknið fyrir ofan settings og smella á það til að breyta í skrifskjá, annars virkar penninn ekki nema til að hreyfa skjalið á skjánum en skrifar ekki (þó músin virki til að skrifa – getur verið ruglandi til að byrja með).

Breyta í skrifskjá

Leiðbeiningar fyrir Drawboard og PDF