Að bæta inn nýrri spurningu eftir að próf hefur verið lagt fyrir

Þetta er hægt ef engir nemendur eru byrjaðir að svara prófinu. Þá er farið í skoða prófið og valinn möguleikinn bæta við spurningu sem er neðst, undir þeim spurningum sem eru þegar komnar.

Að bæta við spurningu í próf sem ekki er byrjað að svara