Að breyta/laga próf sem búið er að klára að setja upp

Það kemur fyrir að það þurfi að laga próf sem til er í prófabanka, t.d. nafnið ekki nógu lýsandi, breyta þarf lýsingu eða eitthvað annað.

Finna prófið í prófabanka

Finna prófið í prófabanka

Gera þær breytingar sem við á

Breyta prófi

Ekki er hægt að velja vista á þessu stigi heldur verður að velja velja spurningar og færa sig á næstu síðu

Fara á næstu síðu

Ef ekki þarf að bæta inn spurningum er valið staðfesta

Smella á staðfesta til að vista