Það kemur fyrir að nemendur skila verkefnum aftur sem búið er að gefa fyrir. Þá birtist verkefnið sem óyfirfarið á forsíðu INNU. Til þess að losna við það ef ekki á að breyta einkunn þarf að opna verkefnið og velja að búið sé að yfirfara verkefnið.

Þá dettur verkefnið aftur út af listanum yfir óyfirfarin verkefni.