Verkefni flokkuð saman

Hægt er að flokka saman ákveðin verkefni og próf til þess að auðvelda kennara yfirsýn yfir verkefnin:

Verkefnin flokkuð saman

Þá eru öll verkefni og eða próf sem tengjast sama kafla eða sama efni saman á einum stað. Hér er yfirsýn yfir þau verkefni sem á að gera í PowerPoint

Verkefni innan flokks

Hægt er að draga á milli flokka, bæta við flokkum og eyða rétt eins og hver þarf. Þetta er ein leið til að halda góðu skipulagi ef mörg verkefni eru í áfanga.