Einkunnir í bókstöfum

Hægt er að gefa einkunn í bókstöfum í INNU. ATH. samt að ef gefið er fyrir í bókstöfum reiknast það eðlilega ekki inn í einkunnaregluna þar sem það eru engin töluleg gildi til að reikna. Þetta reiknast ekki sem 0 af því núll er tölulegt gildi en bókstafur er það ekki og það kemur þá bara eyða. Hér hefur verið notað S fyrir skilað en það er hægt að nota hvaða bókstaf sem er.

Einkunn í bókstöfum