Hljóðskrá

ATH Ekki er hægt að breyta prófi í prófabanka og hengja við það hljóðskrá. Ekki er heldur hægt að breyta spurningu/m í spurningabanka sem þegar er búið að tengja við próf í prófabanka og leggja prófið svo fyrir aftur. Þetta kom ekki í ljós fyrr en eftir að uppfærslan var gerð og verður lagað vonandi í næstu uppfærslu.

Hægt er að nota hljóðskrár við spurningar og eru það formin .mp3 og .wav. Ekki er hægt að bæta við hljóðskrá í próf sem búið er að leggja fyrir. Þegar spurningin er lögð fyrir kemur hnappur efst til hægri þar sem hægt er að sækja skránna.

Hljóðskráin sést síðan svona hjá nemendum: