Upptökur sýnilegar nemendur

Þegar Fjarkennslutími er tekinn upp þarf upptakan tíma til að keyrast upp í kerfinu. Ekki er hægt að segja hvað langan tíma það tekur því það fer eftir álagi á kerfið, yfirleitt frá einum upp í fimm tíma en getur þó tekið lengri tíma ef þannig ber undir.

Þegar upptakan er tilbúin kemur tilkynning þar sem upptakan er stofnuð og þar þarf kennari að opna fyrir nemendur ef hún á að vera opin :

Upptaka tilbúin – hvað á að gera við hana?

Smella á upptökuhnappinn og þá opnast þessi liður þar sem hakað er við ef upptakan á að vera sýnileg:

Haka ef upptakan á að vera sýnileg nemendum en afhaka ef hún á ekki að vera sýnileg

Ef upptakan á að vera sýnileg færist hún undir EFNI hjá nemendum en sést ekki í kennarasýn nema svissa yfir í nemendasýn:

Nemendasýn