Námsáætlun sett inn

Hægt er að setja námsáætlun á marga staði í INNU en þó er mælst til að kennarar noti hnappinn námsáætlun og setji hana inn þar. Einnig er hægt að setja hana í efni en það væri þá frekar sem auka heldur en að hún sé eingöngu sett þar.

Námsáætlun sett inn