ZOOM breakout rooms

Er búin að vera skoða möguleikana hjá ZOOM í morgun. Fékk fyrirspurn frá kennara í allt öðru landi í allt öðrum skóla (var þetta ekki í einhverjum texta?) og við sátum og veltum fyrir okkur margvíslegum möguleikum á „breakout rooms“ og upptökum. Það er nú skemmtilegra að henda svona á milli heldur en rolast alveg einn, það verður að viðurkennast 😉