Ákvað að tími væri kominn á að gera logo sem fylgir síðunni. Var ekkert að flækja það neitt og með aðstoð Canva gerði ég eitt sára einfalt sem segir bara það sem segja þarf.

Ákvað að tími væri kominn á að gera logo sem fylgir síðunni. Var ekkert að flækja það neitt og með aðstoð Canva gerði ég eitt sára einfalt sem segir bara það sem segja þarf.