Uppfæra síðuna

Loksins kom að því að uppfæra síðuna og gera hana þægilegri og vonandi auðveldari. Ég hef ekki breytt neinu ennþá , bara lagað það sem komið var inn. Það þarf að laga síðuna um annað því hún er mjög óaðgengileg og eiginlega bara fjandsamleg. Þar kannski að endurskýra hana þannig að hún útskýri sig sjálf. Set hugann í bleyti en ég er byrjuð að uppfæra hana og hún ætti að koma inn gjörbreytt á næstu dögum.

Annars er hugurinn að stefna í sumarfrí þó það sé nóg að gera. Þessi uppfærsla verður þó kláruð fyrst.