Zoom villumeldingar

Þegar nemendur eða aðrir logga sig í fyrsta skipti inn á Zoom fund eftir að hafa fengið sendan tengil geta komið upp villumeldingar. Fæstir lenda þó í vandræðum og þeir komast klakklaust inn á fundinn.

Hér er ein algeng villumelding:

Ef þetta gerist er best að loka bara, fara aftur a tengilinn og byrja upp á nýtt. Og þetta virðist ekki gerast bara í eldri tölvum, ég er sjálf með nýja og þar fraus í 92% og hékk þar þar til ég lokaði og smellti aftur inn.

Stundum kemur upp að tengill virkar ekki og þá er bara að loka og smella aftur á tengilinn.

Þegar komist er inn á fundinn kemur þessi upp og þetta þýðir bara að smella eigi á þetta bláa: