WhiteBoard ZOOM

Whiteboard

Zoom býður upp á Whiteboard möguleika þar sem hægt er að teikna og skrifa á skjáinn. Ekki þarf að fara sérstaklega í Settings til að nota þennan möguleika heldur er valið að deila skjá, share screen:

Og valið Whiteboard úr glugganum sem þá kemur upp:

Líka er hægt að share Ipad eða Iphone. Spurning hvort það gæti nýst stærðfræðikennurum sem eru að nota forrit í Ipad?