Að sýna myndbönd í ZOOM

Auðvelt er að sýnar myndir og myndbönd í gegnum Zoom með því að fara í Share Screen. Það eina sem þarf að passa er að hafa hljóðið stillt á Computer Sound því annars heyrist ekkert hljóð þó myndin fari af stað.

Þegar smellt er á Share Screen kemur þessi gluggi upp og passa þarf að haka við Share Computer Sound neðst í vinstra horninu: